Home » Hótel Kalifornía by Stefán Máni

Hótel Kalifornía

Stefán Máni

Published
ISBN : 9789979325499
Paperback
232 pages
Enter the sum

 About the Book 

Þetta er sagan af seinheppna verkamanninum Stefáni sem drekkur brennivín í Pepsí með vinum sínum þegar hann vill skemmta sér og á frábært safn af rokkplötum. Áform hans eru einföld: Að halda áfram að vinna og eignast kærustu. En í samfélagi þar semMoreÞetta er sagan af seinheppna verkamanninum Stefáni sem drekkur brennivín í Pepsí með vinum sínum þegar hann vill skemmta sér og á frábært safn af rokkplötum. Áform hans eru einföld: Að halda áfram að vinna og eignast kærustu. En í samfélagi þar sem hversdagsleikinn hefur breyst í óhugnað verða einfaldar óskir ótrúlega flóknar.